20.8.2007 | 20:16
Að finna hlýju sam-mannkenndar.
Ég hef verið að prófa nokkuð áhugaverðan hlut sem felst í að spyrja sjálfa mig, hvar svo sem ég er stödd, hvort mér þyki vænt um X.
Í texta eftir Dalai Lama, færir hann rök fyrir því að til að vera hamingjusamur, eigi maður að þjálfa upp í sér samkennd í garð annarra, í stað aðgreiningar frá öðrum ..og það skipti í raun engu máli hvort einhver sé vinur manns í þessu lífi, óvinur, eða hvorugt, maður geti þjálfað upp væntumþykju til allra, sér og öðrum í hag.
Þannig horfi ég á konuna í strætó, ríka manninn á jeppanum, asíubúann að safna dósum, fyrrverandi vinkonur mínar. Þetta er alveg ruglandi í ríminu þegar ég sé fyrir mér andlit yndislegrar frænku og skipti andlitinu út fyrir fíflið í vinnunni en reyni að halda í sömu hlýju tilfinninguna.
Tenglar
Moggabloggarar :
Sjónarhorn annarra :
- Good News Network
- Tælenskar fréttir
- Kúbanskar fréttir
- Egypskar fréttir
- Tyrkneskar fréttir
- Suður Afrískar fréttir
- Ungverskar fréttir
- Grænlenskar fréttir
- Rússneskar fréttir
- Kólumbískar fréttir
- Ástralskar fréttir
- Indverskar fréttir
Önnur Skrif :
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.