Að vera barn í fullorðnum líkama

When we are in a relationaship, we are called on to give body, thoughts and emotions to our partners and to accept body, thoughts and emotions from them. Learning how to do this is a prerequisite for intimacy and the spirituality to which it gives birth. To do it badly causes misery. To do it well honors the best part of our humanity and puts us in psychological balance, which results in a sense of connectedness with life's goodness. - Pia Mellody, The Intimacy Factor

 Það er ekki hægt að kenna barni það sem maður kann ekki sjálfur. Hjarta mitt fyllist samkennd og sorg yfir því hvað  margir í heiminum þjást vegna þess eins að þeim, eða foreldrum þeirra var aldrei kennt að axla ábyrgð.

Ég kenni í brjósti um foreldra sem eru ekki annað en börn sjálf. Það hlýtur að vera svakalega erfitt að geta ekki staðið undir ábyrgðinni sem er ætlast til af þeim, nema kannski að hluta til, sífellt strögglandi við að ná lágmarkskröfum samfélagsins. Gefa börnum sínum mat og klæði, en hafa svo enga hlýju handa þeim.

Þeim sem hefur aldrei verið kennt að bera ábyrgð á líðan sinni í æsku, reynist oft erfitt að leita þekkingarinnar á eigin spýtur. Ef þér hefur aldrei verið kennt að leysa úr óþægilegum tilfinningum þarftu að leita lærdómsins.

Það gagnast engum að dæma þessa foreldra sem slæmt fólk sem ætlaði sér að skaða barnið, frekar þarf samfélagið að leita lausnar á þessu algenga vandamáli.


mbl.is Skildu ársgamla stúlku eftir í bíl í steikjandi hita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega er þetta frábær, djúpt hugsuð og skynsamleg grein hjá þér - greinilegt að þú veist um hvað þú ert að skrifa!!
Langar að bjóða þér ef þú hefur tíma að lesa grein sem ég bloggaði fyrir stuttu:

http://asagreta.blog.is/blog/asagreta/entry/283404/

Ása (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 16:40

2 identicon

ps. Greinin heitir: - Málefni barna.

Ása (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 16:45

3 Smámynd: Hvíslandi Fugl

Takk kærleika og frábær grein sömuleiðis, greinilegt að við erum í svipuðum hugleiðingum með mikilvægi betri grunnskólakennslu.

Hvíslandi Fugl, 24.8.2007 kl. 17:18

4 Smámynd: Ásgerður

Vá hvað þetta er flott skrifað,,,,fær mig til að skilja margt betur hjá sjálfri mér,,,vá þarf aðeins að melta þetta.  Takk fyrir frábær skrif.

Ásgerður , 26.8.2007 kl. 11:15

5 Smámynd: Hvíslandi Fugl

Takk fyrir það Ásgerður, þykir mjög vænt um orð þín! 

Hvíslandi Fugl, 26.8.2007 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hvíslandi Fugl
Hvíslandi Fugl
Hvíslar ástarorðum um frumskóg bloggsamfélagsins.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband